Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna
,,Skrælarann” eða ,,Flysjarann”, hef ég nefnt þetta ,,tæki” sem ég smíðaði sjálfur með dyggri hjálp góðs alvöru reynsluríks járnrennismiðs á Selfossi. Þótt myndbandið sé ekki langt ætti að sjást greinilega hvernig ég framkvæmi þessa for-skrælingu á naf-keflunum áður en þau fara í rennibekkinn. Ef ég mundi reyna að setja þau í rennibekkinn án þess að […]
Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna Read More »