Þýski vagninn ,,Pæton Bettina”!

Fyrstu kynni eru alltaf spennandi! Hugleiðing smiðs á tímamótum! Þegar þetta er skrifað varðar mig lítið eða ekkert um hvort vagninn var/er vinsæll eða frægur, þetta er alvöru hestvagn, það er það sem skiptir mig máli. Hluti af margra alda langri sögu farartækja, síðan löngu fyrir Kristsburð; að hugsa sér, langur tími sem fór í […]

Þýski vagninn ,,Pæton Bettina”! Read More »