Efni í pílára vélunnið ágúst ´20
Efni í pílára vélunnið ágúst ´20 Read More »
Fyrstu kynni eru alltaf spennandi! Hugleiðing smiðs á tímamótum! Þegar þetta er skrifað varðar mig lítið eða ekkert um hvort vagninn var/er vinsæll eða frægur, þetta er alvöru hestvagn, það er það sem skiptir mig máli. Hluti af margra alda langri sögu farartækja, síðan löngu fyrir Kristsburð; að hugsa sér, langur tími sem fór í
Þýski vagninn ,,Pæton Bettina”! Read More »
Fram kemur á fræðisíðunni minni www.hestvagnasetrid.org að Hnota (Hickory) sé besta efnið í hestvagna, en í dag er það Askur. Hnota er ævintýrilega dýr; það er að segja ef hún fæst sem ég efast um (líklega búið að friða hana sumstaðar). Þessi Askur kemur líklega frá Pensilvaníu í U.S.A. og ég pantaði hann í janúar
4 maí 2020 Askurinn kominn 1 sending! Read More »