Fridrik Kjartansson

Útskýringar!

Stundum er þörf á tímavinnu, einkum þegar bitverkfærin eru efnismikil og langur tími fer í að vinna efnið niður, t.d. stórar járnklippur og fleira álíka sem þarfnast þolinmæði en það tekur meira en sirka 15 mínútur að brýna/vinna niður efni. Japanskir, Wasabi og Damaskus-hnífar eru dæmi um hnífa sem þurfa sérstaklega fínan stein (1000 kornastærð

Útskýringar! Read More »

Málmklippi-bitverkfæri

Málmskurðarhjól í flysjara fyrir rafmagnskapla! Hjólið til hægri fullbrýnt. Mynd til vinstri óbrýnt. Tímavinna. 1 klukkutími kr: 8.426 með vaski. Meiri tími fer í að vinna efnið niður en styttri eftir því sem minni skörð eru í eggjunum! Kem á staðinn við pöntun eða í næstu ferð. Fer eftir fjölda stykkja og vegalengd. Engin gjöld

Málmklippi-bitverkfæri Read More »

Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni!

Milliferðir eru fríar, oftast fast verð á einstöku stykki bitverkfæris! Brýnarinn veitir þjónustuna aðeins á útblástursfríum farkosti! Ásthildur Ólafsdóttir Ef ykkur vantar að láta brýna hnífana ykkar, garðverkfærin eða skærin. Friðrik mætir á staðinn og brýnir. Þú þarft ekki að fara neitt eða missa hnífana í marga daga. Kíkið á þetta, flott verð og góð

Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni! Read More »

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top