Ef leigukaupi getur ekki einhverra hluta vegna verið við að stjórna lyftunni getur leigusali komið inn og unnið verkefnið, t.d. þrif á rennum ef um semst, og greiðir þá leigutaki fyrir ekna km, leigutíma og vinnu leigusala á verkstað. Ekkert er greitt meðan flutningur stendur yfir í mannkaup nema kílómetragjald sem tilgreint er neðst í leigusamningi eða verðtöflu.