Homeágúst 2020Smíði og viðhald járns Coupé frá 1900 Smíði og viðhald járns Coupé frá 1900 / ágúst 2020 / By Fridrik Kjartansson Þegar maður hefur litla æfingu í að sjóða verður bara að taka því og bara æfa sig. Ráð eru vel þegin gefin af hjálpsemi og kærleika. Þetta eru hólkarnir sem ganga báðum megin upp á eintréð og eru með leðurstrappa til að hengja hestanna við vagninn Þá er hreinsun og slípivinnan langt komin, þó er smá eftir með þjöl til að rúna af inni í lykkjunni og strjúka þessu aðeins með sandpappír. Hnoðað í gegn um eintréð til frekari festingar Tveggja þátta grunnur Best að hafa það skærgult svo fólk reki sig síður á. Svo er gulur bara frábær andstæða við alla hina litina Yfirlestur: yfirlestur.is Texti: Friðrik Kjartansson