Fyrirmyndin sótt í bókina ,,Practical Carriage Building” M.T. Richardson tók saman. Útg 1891 og 1892
Mætti kannski þýða sem hagnýt vagnasmíði.
Fjallar um hönnun, öxla, hjól, grindar, verkfæri, viðgerðir hjóla, smíði vagnhluta og samsetning þeirra. Fjallað er um Kerrur (buggies), Cabriolets, Broughams, Phaetons og Rockaway ásamt sleðum, sendiferðavögnum og bændavögnum.
The Astragal press p.o. Box 239 Mendham, NJ 07945 Vefsíða: astragalpress.com